SAFNAHÚSIÐ ÍSAFIRÐI

Myndavefur liggur niðri

Myndavefur Ljósmynda­safnsins Ísafirði liggur niðri. Tæknilegir örðug­leikar komu upp í rekstri vefsins og aldur hans gerir að verkum að nauðsyn­legt er að smíða nýjan í hans stað. Búast má við að það taki nokkurn tíma. Beina má fyrirspurnum og ábendingum á póstfangið myndasafn@isafjordur.is.

Við biðjumst vel­virðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.