Safnahúsið Eyrartúni
Pósthólf 138 - 400 Ísafjörður
kt. 540596-2639
Sími: 450 8226 - Fax: 450 8229
myndasafn@isafjordur.is


Ljósmyndari: Carl Sonne
<< Fyrri mynd | Yfirlit | Næsta mynd >>

<< Fyrri mynd | Yfirlit | Næsta mynd >>

Þórunn Jónsdóttir

Upprunanúmer
Lýsing Kona á peysufötur, situr við borð.
Tímabil 0-0
Ljósmyndari Carl Sonne
Athugasemdir Þórunn Jónsdóttir, eiginkona Þorvaldar Jónssonar læknis á Ísafirði. Hún var fædd á Gilsbakka í Hvítársíðu 23. desember 1842. Foreldrar hennar voru Jón Hjartarson og Kristín Þorvaldsdóttir. Þórunn dvaldi í föðurgarði þar til 1864, að hún giftist frænda sínum Þovaldi Jónssyni lækni á Ísafirði og eignuðust þau sjö börn: Hólmfríði, Jón, Kristínu, Helgu, Gyðríði, Sigríði og Ólaf. Þórunn lést 9. febrúar 1912.
© Bókasafnið - Snerpa - Netheimar